Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frls miðlun upplýsinga
ENSKA
free movement of data
DANSKA
fri udveksling af oplysninger
SÆNSKA
fri rörlighet för uppgifter
FRANSKA
libre circulation des données
ÞÝSKA
freier Datenverkehr
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í 2. mgr. 16. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins er Evrópuþinginu og ráðinu veitt heimild til að mæla fyrir um reglur er varða vernd einstaklinga með tilliti til vinnslu persónuupplýsinga og um reglur er varða frjálsa miðlun slíkra upplýsinga.

[en] Article 16(2) TFEU mandates the European Parliament and the Council to lay down the rules relating to the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and the rules relating to the free movement of personal data.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin)
[en] Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data, and repealing Directive 95/46/EC (General Data Protection Regulation)

Skjal nr.
32016R0679
Aðalorð
miðlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
frls miðlun gagna

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira